Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stofnplanta
ENSKA
grafting stock
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... textaskýringunni, sem gefur til kynna hvaða eintök blendinga og/eða ræktunarafbrigða af kaktusætt (Cactaceae), sem fjölgað er við tilbúnar aðstæður, lúta ekki ákvæðum samningsins, er breytt með því að í stað vísunarinnar til Gymnocalycium mihanovichii (ræktunarafbrigði) tilbrigða, sem eru án blaðgrænu, komi Cactaceae spp. litastökkbrigði, sem eru án blaðgrænu, ágrædd á eftirfarandi stofnplöntur: Harrisia Jusbertii, Hylocereus trigonus eða Hylocereus undatus;

[en] The annotation indicating which artificially propagated specimens of hybrids and/or cultivars of Cactaceae are not subject to the provisions of the Convention is amended by replacing the reference to artificially propagated specimens of Gymnocalycium mihanovichii (cultivars) forms lacking chlorophyll by: Cactaceae spp. colour mutants lacking chlorophyll, grafted on the following grafting stocks: Harrisia Jusbertii, Hylocereus trigonus or Hylocereus undatus.

Rit
Samningur um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu, 13. janúar 2003

Skjal nr.
T03Acites
Athugasemd
Eitt af frumskilyrðunum fyrir góðri afkomu og um leið eitt af vandasömustu störfunum við ræktun epla er svokölluð ágræðsla. Er hún í því fólgin að grein eða kvistur af þeirri trjátegund (afbr.) sem maður kýs sér til ræktunar er grædd við ungan rótarstofn (stofnplöntu) af t.d. skógarepli eða annarri eplategund. Sé þessa ekki gætt, en tréð látið vaxa upp af kjarna á sinn máta eins og skógareplið, er tréð villt og ávöxtur þess lítill og lélegur. (http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2645817)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira